Menu
Karfa 0
Skarkoli  1 kg

Skarkoli 1 kg

  • 1.654 kr


# 2138 Pakkning: Selt pr kg. 

Verð pr. kg. er 1.490- kr án vsk

Ferskvara geymist við 1-3°

Geymsluþol: 1 vika.


Skarkoli

Skarkolinn er einnig kallaður rauðspretta, vegna rauðra (eða svartra) bletta á bakinu. Hann var lengi vel okkar mikilvægasta flatfisktegund, en nú hefur grálúðan leyst hann af hólmi. Skarkolinn er nokkuð algengur allt í kringum landið. Yngri fiskurinn er einna mest á grunnslóð á sand- eða leirbotni en eldri fiskurinn heldur sig dýpra utan hrygningartímans.


Mælum einnig með